NÍ - 13006 - Gróðurbreytingar 2006-2012 á Hvalbeinsrandarsandi og í Kílamýri í landi Húseyjar á Úthéraði
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
NÍ - 13006 - Gróðurbreytingar 2006-2012 á Hvalbeinsrandarsandi og í Kílamýri í landi Húseyjar á Úthéraði |
| Lýsing |
Árið 2006 hóf Náttúrufræðistofnun Íslands rannsókn á gróðri, jarðvegi og grunnsvatnsstöðu á nokkrum láglendissvæðum á Úthéraði. Rannsóknin, sem gerð var að beiðni Landsvirkjunar, var fyrsta skref í langtímavöktun á gróðri á þeim svæðum við Lagarfljót og Jökulsá á Dal sem einna líklegust eru til að breytast að gróðurfari með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar. Eftir að virkjunin tók til starfa árið 2007 hafa komið fram vísbendingar um breytingar á gróðri í landi Húseyjar á Úthéraði. Til að kanna það nánar var gróður endurmældur þar sumarið 2012 á tveimur svæðum, Hvalbeinsrandarsandi og í Kílamýri. |
| Skráarviðhengi |
|
| Höfundar |
| Nafn |
Sigurður H. Magnússon |
| Nafn |
Ásta Eyþórsdóttir |
| Flokkun |
| Flokkur |
Gróður |
| Útgáfuár |
2013 |
| Útgefandi |
Náttúrufræðistofnun Íslands |
| Leitarorð |
Kárahnjúkavirkjun, Lagarfljót, grunnvatnsstaða, háplöntur,
hnitunargreining, flokkun, vöktun |