Fara í efni

LR-2011/15 - Gróðurstyrking við Hálslón

Nánari upplýsingar
Titill LR-2011/15 - Gróðurstyrking við Hálslón
Undirtitill Framkvæmdir og árangur 2011
Lýsing

Frá árinu 2009 hefur áburði verið dreift á gróðursnauð svæði austan Hálslóns til að koma upp gróðri sem væri betur í stakk búinn til þess að taka við hugsanlegu áfoki úr lónstæðinu. Heildarstærð uppgræðslusvæðis er orðin 452 ha. Árangur aðgerða hefur verið góður og hefur ásýnd svæðisins breyst mikið. Gert er ráð fyrir áframhaldandi uppgræðsluaðgerðum og stækkun svæða. Landgræðsla ríkisins hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd Landsvirkjunar.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Guðrún Schmidt
Flokkun
Flokkur Gróðurstyrking
Útgáfuár 2011
Útgefandi Landgræðsla ríkisins
Leitarorð gróðurstyrking, áburðardreifing, uppgræðsla, Hálslón, áfok