Fara í efni

LV-2012/011 - Kárahnjúkavirkjun.

Nánari upplýsingar
Titill LV-2012/011 - Kárahnjúkavirkjun.
Undirtitill Frágangur vinnusvæða
Lýsing

Gerð er grein fyrir frágangi vinnusvæða með því að sýna myndir af svæðunum áður en framkvæmdir hófust, á framkvæmdatíma og síðan að verki loknu. Sýndur er frágangur á öllum helstu vinnusvæðum. Vegna þess að myndirnar eru yfirleitt teknar stuttu eftir að fragangi lauk, kemur ekki fram árangur af sáningu. Aftast í skýrslunni er gerð grein fyrir því hreinsunarstarfi sem hefur verið unnið við að hreinsa upp rusl sem fauk frá virkjunarsvæðinu á framkvæmdartíma.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Björn Stefánsson
Nafn Þorsteinn Valur Baldvinsson
Nafn Svanhildur Arnmundsdóttir
Flokkun
Flokkur Gróðurstyrking
Útgáfuár 2012
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Kárahnjúkavirkjun, Fljótsdalsstöð, frágangur, vinnusvæði, rusl, uppgræðsla