Fara í efni

LV-2010/051 - Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar

Nánari upplýsingar
Titill LV-2010/051 - Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar
Undirtitill Vorið 2009
Lýsing Markmið athugnarinnar er að fylgjast með burðarsvæðum á Snæfellsöræfum og Fljótsdalsheiði á framkvæmda- og starstíma virkjunarinnar, og kanna hvort og þá hvernig virkjunarframkvæmdir hafa áhrifa á burð hreindýra og val þeirra á burðarsvæðum.
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Rán Þórarinsdóttir
Flokkun
Flokkur Hreindýr
Útgáfuár 2010
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Hreindýr, burður, miðburður, burðarframvinda, frjósemi, kýr, kálfar, burðarsvæði, Snæfellsöræfi, Fljótsdalsheiði, Vesturöræfi, Eyjabakkar, Múli, Hraun, Kringilsárrani, Kárahnjúkavegur