Fara í efni

LV-2011-086 Vistferilsgreining raforkuvinnslu með vatnsafli

Nánari upplýsingar
Titill LV-2011-086 Vistferilsgreining raforkuvinnslu með vatnsafli
Undirtitill Fljótsdalsstöð
Lýsing

Í þessari skýrslu má finna niðurstöður mats á umhverfisáhrifum með aðferðarfræði vistferilsgreiningar fyrir raforkuvinnslu í Fljótsdalsstöð. Greiningin er gerð samkvæmt alþjóðlegu stöðlunum ISO 14040 og 14044 en niðurstöður hennar varpa ljósi á þá þætti í framkvæmd og rekstri stöðvarinnar sem helst valda neikvæðum umhverfisáhrifum. Niðurstöður vistferilsgreiningarinnar sýna að helstu umhverfisáhrifin má rekja til byggingartímans og losunar gróðurhúsalofttegunda frá uppistöðulónum.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn EFLA verkfræðistofa
Flokkun
Flokkur Mat á umhverfisáhrifum
Útgáfuár 2011
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Fljótsdalsstöð, Kárahnjúkavirkjun, kolefnisspor (carbon footprint), Landsvirkjun, raforka, umhverfisyfirlýsing (EPD), vatnsafl, vistferilsgreining (LCA), vistspor (ecologicalfootprint)