Hljóðmælingar vegna starfsleyfis
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Hljóðmælingar vegna starfsleyfis |
| Lýsing | Að beiðni Alcoa Fjarðaáls voru framkvæmdar hljóðmælingar fyrir utan lóð álversins á meðan löndun súrálsskips stóð yfir. Samsvarandi mælingar voru áður framkvæmdar af VST-Rafteikningu árið 2008 og Cowi árin 2006, 2005 og 2004. Allar þessar mælingar eru hluti af eftirliti vegna starfsleyfis álversins. Mæliniðurstöðurnar sýna að viðmiðunarmörk starfsleyfisins um 70 dB(A) jafngildishljóðstig, dag-, kvöld- og næturgildi eru uppfyllt. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | HRV Engineering |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Hljóðmælingar |
| Útgáfuár | 2012 |
| Útgefandi | HRV |
| Leitarorð | Hljóðmælingar |