Fara í efni

LV-2012/023 - Kárahnjúkavirkjun.

Nánari upplýsingar
Titill LV-2012/023 - Kárahnjúkavirkjun.
Undirtitill Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2011
Lýsing

Mælingar á fallryki hafa staðið yfir á svæðinu kringum Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði á hverju sumri frá árinu 2005. Tilgangurinn er að meta áhrif Hálslóns á rykmistur sem berst frá hálendinu norðan Vatnajökuls til norðausturs yfir Fljótsdalshérað. Fallryksmælar voru gerðir virkir á tímabilinu frá miðjum maí til miðs júlí. Mælar voru tæmdir mánaðarlega fram í miðjan október. Fallryk mældist í öllum tilvikum lítið og langt undir viðmiðun um góð loftgæði. Þessi skýrsla fjallar um fallryksmælingar sumarið 2011 og er sú sjöunda. Mælingar fóru fram í þrjú ár áður en Hálslón var fyrst fyllt af vatni.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Gerður Guðmundsdóttir
Nafn Náttúrustofa Austurlands
Flokkun
Flokkur Loftgæði
Útgáfuár 2012
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Fallryk, mistur, Brúaröræfi, Fljótsdalshérað, Hálslón, Kárahnjúkavirkjun.