Fara í efni

Áfangaskýrsla III

Nánari upplýsingar
Titill Áfangaskýrsla III
Undirtitill Sjálfbærniverkefni: Mælingar á árangri Alcoa og Landsvirkjunar við byggingu og rekstur Fjarðaáls og Kárahnjúkavirkjunar
Lýsing

Í þessari skýrslu eru dregnar saman niðurstöður úr þriðja áfanga sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar á Austurlandi og er um leið kynnt framkvæmdaáætlun fyrir fjórða áfanga.
Áætlunin var upphaflega kynnt sem drög í nóvember 2006 til að gefa áhugasömum tækifæri til að koma ábendingum á framfæri varðandi þau markmið og þær áætlanir um vöktun sem fyritækin hafa sett sér.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Flokkun
Flokkur Skýrslur IS
Útgáfuár 2006
Leitarorð Sjálfbærniverkefni, vöktunaráætlun, markmið, viðmið