Fara í efni

Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey

Nánari upplýsingar
Titill Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey
Lýsing

Eftir veitu Jökulsár á Dal yfir í Lagarfljót hefur fljótið í vatnavöxtum flætt inn á gróið landsvæði við norðanverða bakka Lagarfljóts í landi Húseyjar. Í byrjun september 2013 voru grafnar fjórar grunnvatnsholur í sniði á þessu landsvæði (mynd 1). Grunnvatnsholurnar eru staðsettar við gróðurreiti þar sem fylgst er með hugsanlegum breytingum á gróðurfari í kjölfar vatnaflutninganna. Tilgangur grunnvatnsmælinganna er að athuga hver grunnvatnsstaðan er í almennu árferði ásamt áhrifum vatnavaxta á grunnvatnsstöðu. Eins gefa mælingarnar til kynna hvaða áhrif tilfærsla óss Lagarfljóts hefur á fljótið og þá um leið ágang vatns á land við Hvalbeinsrandarsand.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Egill Axelsson
Flokkun
Flokkur Vatnabúskapur
Útgáfuár 2015
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Grunnvatnsmælingar, Húsey, Lagarfljót, 213