LV-2006/005 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2005
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
LV-2006/005 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2005 |
| Undirtitill |
Áfangaskýrsla 1 |
| Lýsing |
Markmið rannsóknanna er að fylgjast með hugsanlegum breytingum á fiskstofnum og umhverfi þeirra á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Lagarfljóts í kjölfar framkvæmda tengdum Kárahnjúkavirkjun. Gert er ráð fyrir að rannsóknirnar verði með sambærilegum hætti tvö ár fyrir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og í a.m.k. tvö ár eftir gangsetningu hennar. Rafveitt var í átta ám á svæðinu til að kanna, tegundasamsetningu og þéttleika laxfiska. Fiskur var veiddur í net í Lagarfljóti til að fá mat á fjölda, tegundasamsetningu og ástand fiska þar. Fiskteljari var starfræktur í fiskvegi í Lagarfossi yfir göngutíma lax og silungs. |
| Skráarviðhengi |
|
| Höfundar |
| Nafn |
Ingi Rúnar Jónsson |
| Nafn |
Guðni Guðbergsson |
| Nafn |
Veiðimálastofnun |
| Flokkun |
| Flokkur |
Vatnalíf |
| Útgáfuár |
2006 |
| Útgefandi |
Landsvirkjun |
| Leitarorð |
bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði |