LV-2011/044 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2010
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
LV-2011/044 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2010 |
| Undirtitill |
VMST/11019 |
| Lýsing |
Til að kanna hvaða áhrif breytingar vegna virkjunar kynnu að hafa á lífríki vatnsfallanna voru rannsóknir gerðar á fiskstofnum á svæðinu 2005 og 2006. Rannsóknirnar á fiskstofnum voru endurteknar á sambærilegan hátt sumarið 2010. Rannsóknir voru gerðar í níu ám á svæðinu til að kanna tegundasamsetningu og þéttleika laxfiskaseiða. Auk þess er gerð grein fyrir rekstri fiskteljara í Lagarfossi og fyrirliggjandi gögnum um veiði. |
| Skráarviðhengi |
|
| Höfundar |
| Nafn |
Ingi Rúnar Jónsson |
| Nafn |
Friðþjófur Árnason |
| Nafn |
Veiðimálastofnun |
| Flokkun |
| Flokkur |
Vatnalíf |
| Útgáfuár |
2011 |
| Útgefandi |
Landsvirkjun |
| Leitarorð |
bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði, Kárahnjúkavirkjun |