Fara í efni

LV-2015/119 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2014

Nánari upplýsingar
Titill LV-2015/119 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2014
Undirtitill VMST/15029
Lýsing

Í skýrslunni eru teknar saman niðurstöður um rannsóknir á fiski í Lagarfljóti 2014, auk seiðarannsókna í nokkrum hliðarám Lagarfljóts og Gilsá árið 2012.
Niðurstöður sýna fækkun bleikju frá árinu 1998 en urriðastofninn er jafnari. Dregið hefur úr vexti fiska eftir vatnsflutninga, sérstaklega hjá yngri einstaklingum. Fæða bleikju og urriða hefur breyst og fæðudýrum úr vatni hefur fækkað og tegundir af landrænum toga hafa að nokkru tekið við. Dregið hefur úr laxveiði neðan Lagarfoss á síðustu árum.
Breytingar á fiskstofnum Lagarfljóts fram til þessa, virðast í meginatriðum vera í samræmi við mat sem gert var á umhverfisáhrifum.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Friðþjófur Árnason
Nafn Veiðimálastofnun
Flokkun
Flokkur Vatnalíf
Útgáfuár 2015
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, seiðarannsóknir, rafveiði, netaveiði, Fljótsdalsstöð, Kárahnjúkar