Fara í efni

Alcoa-Fjarðaál - Viðhorf íbúa Mið-Austurlands

Nánari upplýsingar
Titill Alcoa-Fjarðaál - Viðhorf íbúa Mið-Austurlands
Undirtitill Október-nóvember 2020
Lýsing

Lýsing á rannsókn
Unnið fyrir Alcoa Fjarðaál
Markmið: Að kanna viðhorf til Alcoa Fjarðaáls og þróun þar á
Framkvæmdatími: 19. október - 22. nóvember 2020
Aðferð: Síma- og netkönnun
Úrtak; Einstaklingar á Austurlandi, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr þjóðskrá. Gagnasöfnun var hætt þegar rúmlega 500 svörum var náð.
Fjöldi; svarenda 537

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Kristján Pétursson
Nafn Jón Karl Árnason
Flokkun
Flokkur Viðhorfskannanir
Útgáfuár 2020
Útgefandi Gallup
Leitarorð Gallup, könnun, viðhorfskönnun, Alcoa