Fara í efni

Uppfærsla á vísi 3.1.2 - Fasteignaverð

Til baka í yfirlit

Verið var að ljúka við uppfærslu á vísi um fasteignaverð. Í tilefni af ársfundi sjálfbærniverkefnisins var gerð ítarlegri greining á íbúðarhúsnæði á Austurlandi. Meðal fermetraverð á fjöl- og sérbýli á Austurlandi skoðað og borið saman við höfuðborgarsvæðið, landsbyggðina og landið allt. Stefnt er að því að gera ítarlegri greiningu á gögnum, um leið og þau verða aðgengileg. 

Uppfærð gögn má sjá á síðu vísisins á slóðinni 3.1.2 Fasteignaverð | Sjálfbærniverkefni á Austurlandi (sjalfbaerni.is)