Fara í efni

Framvinda

Svifryk 

Sjálfbærni.is

Mynd 1. Styrkur svifryks í lofti á völdum vöktunarstöðum í Reyðarfirði.

Sjálfbærni.is
Mynd 2. Niðurstöður í mælingum hvers mánaðar ársins 2021 á svifryki í lofti.

Brennisteinstvíoxíð

Sjálfbærni.is

Mynd 3. Brennisteinstvíoxíð í lofti á völdum vöktunarstöðvum. Áhrifa frá eldgosi í Holuhrauni á árunum 2014 og 2015. Mælir á stöð 4 lánaður vegna eldgoss og því gildi á þeim mæli einungis fyrir hluta úr ári.

Sjálfbærni.is

Mynd 4. Niðurstöður í mælingum hvers mánaðar 2021 á brennisteinstvíoxíð í lofti.


PAH í svifrykssíum

Sjálfbærni.is

Mynd 5. PAH í svifrykssíum á völdum vöktunarstöðvum.

Sjálfbærni.is

Mynd 6. Niðurstöður í mælingum hvers mánaðar 2021 á PAH í svifrykssíum. Eyður í mynd eru mánuðir sem mældist ekki PAH í svifrykssíum


Flúor í lofti

Sjálfbærni.is

Mynd 7. Flúor í lofti á völdum vöktunarsvæðum.

Sjálfbærni.is

Mynd 8. Niðurstöður í mælingum hvers mánaðar 2021 á flúór í lofti.

 Staðsetning veður- og loftmælingastöðva. Svartir þríhyrningar sýna mælistöðvar fyrir veður og loftgæði en gulir sjálfvirkar veðurstöðvar Veðurstofu Íslands.

Mynd 9. Staðsetning veður- og loftmælingastöðva. Svartir þríhyrningar sýna mælistöðvar fyrir veður og loftgæði en gulir sjálfvirkar veðurstöðvar Veðurstofu Íslands.

Samantekt mælingar 2005-2021

Hrágögn í Excel skjali

Uppfært: 5. maí 2022
Heimild: Alcoa Fjarðaál (2022).

Vöktunaráætlun og markmið

Hvað er mælt ?

Styrkur rykagna, SO2, F og PAH efna á völdum vöktunarstöðvum í Reyðarfirði (μg/m3). (Áhrif framkvæmda: óbein).

Áætlun um vöktun

Frá mælistöðum fyrir andrúms­loft og úrkomumælum fyrir bæði regn og snjó.

  • Upplýsingum verður safnað með árlegri „significant measurement” (EOL)
  • Mælingar á SO2 og gaskenndu F gerðar jafnóðum, vikulega fyrir ryk.
Markmið
  • Ryk: < 50mg/Nm3 (EOP)
  • SO2: Árlegur meðalstyrkur < 20 µg/m3 (EOP)
  • Gaskennt F: meðal 0,3 µg/m3 frá 1. april til 30. september á hverju ári. Hugsanlega 0,2 mg/m3 eftir 48 mánuði í rekstri (samkvæmt starfsleyfi).
Mögulegar viðbragðsaðgerðir

Bæði Alcoa og Landsvirkjun hafa umhverfisstefnur sem eru settar til að virða umhverfið.

Sjá nánar:
Alcoa og umhverfið

Landsvirkjun: Umhverfismál

Uppfært: 1. september 2017

Breytingar á vísi

Þessi vísir var upphaflega númer 17.2 . Þá hét hann Loftmengun og má finna umfjöllun um hann undir því númeri í áfangaskýrslum verkefnisins frá 2005 og 2006.

Tvisvar hefur númeri vísis verið breytt.

Tafla 1. Breytingar á númeri og nafni vísis.
Ár Nr. Nafn vísis
2020 2.3.2 Svifagnir
2007 2.14b Loftgæði

Grunnástand

Styrkur rykagna, SO2, F og PAH efna á völdum vöktunarstöðvum í Reyðarfirði (μg/m3):

Í töflunum sem hér fylgja er hægt að skoða niðurstöður úr mælingum á styrk rykagna, SO2 og flúors á völdum vöktunarstöðum í Reyðarfirði á árunum 2005 - 2008. Nýrri niðurstöður verða settar í kaflann um árangur um leið og þær eru tilbúnar.

Tafla 2. Árs- og mánaðarmeðaltöl svifryks í μg/m3
Ár Stöð 1 Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4
2005 13,3 10,5 10,5 -
2006 13,7 8,6 8,0 -
2007 17,8 8,2 8,3 11,8
2008 9,4 8,8 11,9 8,8
Tafla 3. Árs- og mánaðarmeðaltöl SO2 í lofti í μg/m3
Ár Stöð 1 Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4
2005 0,32 0,23 0,33 -
2006 0,55 0,29 0,21 -
2007 0,89 2,49 1,32 0,31
2008 2,06 2,99 2,22 0,91
Tafla 4. Árs- og mánaðarmeðaltöl flúors í lofti í μg/m3
Ár Stöð 1 Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4
2005 ≤ 0,09 ≤ 0,09 ≤ 0,09 -
2006 ≤ 0,09 ≤ 0,09 ≤ 0,09 -
2007 ≤ 0,09 ≤ 0,09 ≤ 0,09 ≤ 0,09
2008 0,10 0,13 0,09 ≤ 0,09
Tafla 4. Árs- og mánaðarmeðaltöl PAH í lofti í ng/m3
Ár Stöð 1 Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4
2006 0,09 0,04 0,09 (0,12)
2007 0,36 0,17 0,14 0,33
2008 0,09 0,05 0,04 0,04

Forsendur fyrir vali á vísi

Loftgæði skipta máli fyrir heilbrigði fólks. Tryggja þarf að útblástur lofttegunda frá Fjarðaáli valdi ekki loftmengun og dragi þar með úr lífsgæðum íbúanna. Umhverfisgæði eru einn þáttur sem skiptir máli fyrir sjálfbær samfélög. Útblástur frá Fjarðaáli flokkast sem bein áhrif fyrirtækisins á loftgæði í næsta nágrenni álversins.

Úr áfangaskýrslu um vísa og grunnástand frá apríl 2005

Ítarefni

Hægt er að skoða fleiri skýrslur ef smellt er á hlekkinn hér fyrir ofan.