Fara í efni

Uppfærsla á 3.2 Fjármál sveitafélaga

Til baka í yfirlit

Lokið hefur verið við uppfærslu á vísum 3.2.1-3.2.4 sem snúa að fjármálum sveitarfélaganna. Sú breyting hefur orðið á vísunum að áður var verið að fylgjast með  fjármálum hjá sveitarfélögum sem tilheyrðu áhrifasvæði framkvæmdanna. Fyrir sameiningu Múlaþings var ekki verið að fylgjast með stöðunni á Djúpavogi, en í nýju sameinuðu sveitarfélagi hefur sú tölfræði bæst við. Því voru vísarnir endurreiknaðir miðað við breyttar forsendur.

3.2.1 - Útsvarstekjur

3.2.2 - Hlutfall tekna og gjalda

3.2.3 - Framlegð

3.2.4 - Skuldastaða